Nokia 1101 - Aðgangslyklar

background image

Aðgangslyklar

Öryggisnúmer: Þetta númer, sem fylgir símanum, ver símann fyrir notkun án

heimildar. Forstillta númerið er 12345.

Í

Öryggisstillingar

á bls.

43

er fjallað um hvernig það virkar.

PIN-númer: Þetta númer, sem fylgir SIM-kortinu, ver kortið fyrir notkun án

heimildar.

Settu

Krefjast PIN-númers

í valmyndinni

Öryggisstillingar

á

(sjá

Öryggisstillingar

á bls.

43

), þannig að beðið sé um númerið í hvert skipti

sem kveikt er á símanum.

Ef PIN-númerið er fært rangt inn þrisvar í röð er SIM-kortinu læst. Færa verður
inn PUK-númer til að opna SIM-kortið og velja nýtt PIN-númer.

PIN2-númer: Þetta númer fylgir sumum SIM-kortum og er nauðsynlegt við

vissar aðgerðir, svo sem kostnaðarteljara. Ef PIN2-númerið er fært rangt inn

background image

12

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

þrisvar í röð birtist textinn

Lokað fyrir PIN2-númer

á skjánum og beðið er um

PUK2-númerið.

Öryggisnúmerinu, PIN-númerinu og PIN2-númerinu er breytt í

Breyta

aðgangslyklum

í valmyndinni

Öryggisstillingar

(sjá

Öryggisstillingar

á bls.

43

).

Haltu nýju númerunum leyndum og geymdu þau á öruggum stað fjarri
símanum.

PUK- og PUK2-númer: Þessi númer kunna að fylgja SIM-kortinu. Ef svo er

ekki skal hafa samband við þjónustuveituna.

background image

13

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.