Nokia 1101 - WAP-síður skoðaðar

background image

WAP-síður skoðaðar

Þegar þú hefur komið á tengingu við WAP-þjónustu geturðu vafrað um WAP-
síður hennar.

background image

54

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Virkni takkanna á símanum getur verið mismunandi eftir WAP-þjónustum. Fylgdu
textaleiðbeiningum á skjánum. Nánari upplýsingar fást hjá WAP-
þjónustuveitunni.

Almennar leiðbeiningar um notkun takkanna

• Notaðu efri og neðri skruntakkann til að fletta í gegnum WAP-síðuna og

merkja viðkomandi atriði. Atriðið getur til dæmis verið undirstrikaður texti
(’tengill’).

• Ýttu á Navi-takkann til að velja merkt atriði.

• Ýttu á hreinsitakkann til að fara aftur á WAP-síðuna sem var skoðuð á undan.

• Ýttu á 0 til 9 til að slá inn stafi og tölur og á * til að slá inn sértákn.

• Veldu

Valkostir

fyrir eftirfarandi valkosti. Ef til vill eru ekki allir valkostirnir í

boði samtímis. Þjónustuveitan kann að bjóða upp á fleiri valkosti.

Heimasíða

: Til að fara aftur á heimasíðu WAP-þjónustunnar.

Hlaða aftur

: Uppfærir WAP-síðuna.

Opna tengil

: Velur tengil eða annað merkt atriði á WAP-síðunni.

Skoða mynd

: Hægt er að skruna um mynd eða hreyfimynd sem ekki er hægt að

birta í heild sinni. Ýttu á efri eða neðri skruntakkann (eða 2 og 8) til að skruna
upp eða niður í myndinni. Ýttu á 4 eða 6 til að skruna til vinstri eða hægri
í myndinni.

Ýttu á

Valkostir

til að

Skoða næstu

,

Skoða fyrri

eða

Vista mynd

.

Með

Vista mynd

er hægt að vista myndir til að nota í myndskilaboðum eða sem

skjávara, og hreyfimyndir sem hægt er að nota sem skjávara. Ef myndin er of

background image

55

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

stór til að hægt sé að nota hana í myndskilaboðum eða sem skjávara skaltu
færa kassann yfir myndinni á svæðið sem á að vista og ýta á

Velja

.

Útlitsstillingar

: Hægt er að skipta textanum sjálfkrafa á milli lína og fela

myndir á WAP-síðunni. Sjá einnig bls.

56

.

Bókamerki

: Hægt er að vinna með bókamerki, til dæmis vista WAP-síðuna sem

verið er að skoða sem bókamerki. Sjá bls.

56

.

Þjónustuinnhólf

: Sýnir lista yfir þjónustuboð, sjá

Þjónustuinnhólf

á bls.

57

.

Nota númer

: Afritar númer af WAP-síðunni til að vista eða hringja í og lýkur

símtalinu.

Opna veffang

: Hægt er að tengjast við WAP-síðu. Sláðu inn veffang WAP-

síðunnar (ýttu á 1 fyrir punkt) og veldu

Í lagi

.

Tæma skyndim.

: Tæmir skyndiminni símans (sjá einnig bls.

58

).

Öryggisuppl.

: Sýnir hvort tengingin sé örugg.

Hætta

: Lýkur vefskoðun og slítur símtalinu.