Nokia 1101 - Heimildavottorð

background image

Heimildavottorð

Heimildavottorð þarf til að geta notað tiltekna WAP-þjónustu, til dæmis
bankaþjónustu. Með því að nota vottorðið getur þú aukið öryggi tenginga á milli
símans og WAP-gáttar eða WAP-miðlara, ef valkosturinn

Öryggi tengingar

er

stilltur á

Kveikt

.

background image

59

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Hægt er að hlaða vottorðinu niður af WAP-síðu ef WAP-þjónustan styður notkun
öryggisvottorða. Eftir að vottorðið er sótt er hægt að skoða það, vista eða eyða
því. Ef það er vistað er því bætt á listann yfir vottorð í símanum.

Þú getur ekki verið viss um að WAP-gátt eða WAP-þjónn sé ekki að villa á sér
heimildir fyrr en borin hafa verið kennsl á hann með því að bera hann saman við
samsvarandi vottorð í símanum.

Tilkynning birtist á skjá símans ef ekki er hægt að sannprófa kenni WAP-þjóns eða
WAP-gáttar, ef vottorð þjónsins eða gáttarinnar eru ekki sannvottuð eða ef rangt
heimildarvottorð er í símanum.

Til að skoða listann yfir öryggisvottorð:
Veldu

Þjónusta

>

Stillingar

>

Heimildavottorð

.

Öryggistákn
Ef öryggistáknið

birtist meðan WAP-tenging er virk, er gagnaflutningurinn

milli símans og WAP-gáttarinnar eða WAP-þjónsins, auðkenndur með stillingu

IP-

tala

í

Tengistillingar

, dulkóðaður og öruggur.

Öryggistáknið gefur þó ekki til kynna að gagnaflutningurinn á milli gáttarinnar og
efnismiðlarans (staðurinn þar sem umbeðin gögn eru geymd) sé öruggur. Það er
undir þjónustuveitunni komið tryggja öryggi gagnaflutningsins milli gáttarinnar
og efnismiðlarans.

background image

60

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.