Nokia 1101 - Útlitsstillingar fyrir WAP-síður

background image

Útlitsstillingar fyrir WAP-síður

1. Þegar engin WAP-tenging er virk

• Veldu

Valmynd

(í biðstöðu) >

Þjónusta

,

Stillingar

og

Útlitsstillingar

.

Þegar WAP-tenging er virk

• Veldu

Valkostir

>

Útlitsstillingar

.

2. Veldu

Línuskiptingar

eða

Sýna myndir

.

3. Veldu

Kveikt

eða

Slökkt

fyrir

Línuskiptingar

og

eða

Nei

fyrir

Sýna myndir

.

Þegar

Línuskiptingar

eru stilltar á

Kveikt

heldur textinn áfram í næstu línu ef

hann kemst ekki fyrir í einni línu.

Þegar

Sýna myndir

er stillt á

Nei

eru myndir á WAP-síðunni ekki birtar. Það

getur flýtt fyrir vafri á WAP-síðum þar sem mikið er af myndum.