Stillingar fyrir tengiliði
Í biðstöðu velurðu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Stillingar
. Síðan velurðu:
•
Minni í notkun
: til að velja hvort vista eigi nöfn og númer undir
Sími
eða
SIM-
kort
. Athugaðu að þegar skipt er um SIM-kort er
SIM-kort
sjálfkrafa valið.
36
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.
•
Sýna tengiliði
: til að velja hvernig nöfn og símanúmer eru birt, annað hvort
Nafn og númer
. (eitt nafn og númer í einu), eða
Listi yfir tengil.
(þrjú nöfn
í einu).
•
Staða minnis
: til að sjá hversu mörg nöfn og símanúmer eru þegar vistuð og
hversu mörg til viðbótar er hægt að vista í hvorri símaskrá.