Nokia 1101 - Leitað að nafni og símanúmeri

background image

Leitað að nafni og símanúmeri

Í biðstöðu velurðu

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Leita

. Sláðu inn fyrstu stafina í nafninu

og veldu

Leita

. Ýttu á efri eða neðri skruntakkann til að finna nafnið sem leitað

er að.

Ef nafnið eða númerið er vistað í minni SIM-kortsins sést

efst til hægri

á skjánum; ef það er vistað í minni símans sést

.

HRAÐLEIT: Ýttu á neðri skruntakkann í biðstöðu og sláðu inn fyrsta stafinn
í nafninu. Ýttu á efri eða neðri skruntakkann til að finna nafnið sem leitað
er að.

background image

35

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Einnig er hægt að nota eftirfarandi valkosti:

Þjónustunúmer

til að hringja í þjónustunúmer þjónustuveitunnar ef þau fylgja

með á SIM-kortinu (sérþjónusta).

Upplýs.númer

til að hringja í upplýsinganúmer þjónustuveitunnar ef þau fylgja

með á SIM-kortinu (sérþjónusta).

Bæta tengil. við

til að vista nöfn og símanúmer í símaskránni.

Eyða

til að eyða nöfnum og númerum úr símaskránni, einu í einu eða öllum.

Breyta

til að breyta nöfnum og númerum í

Tengiliðir

.

Afrita

til að afrita nöfn og símanúmer öll í einu eða eitt og eitt úr minni símans

yfir á SIM-kortið eða öfugt.

Tengitónn

til að stilla símann þannig að hann spili tiltekinn hringitón þegar

hringt er úr tilteknu númeri. Veldu símanúmer eða nafn og svo

Velja

. Athugaðu

að þessi aðgerð virkar ekki nema bæði símafyrirtækið og síminn geti borið
kennsl á þann sem hringir og sent um hann upplýsingar.

Senda símanr.

til að senda upplýsingar um tengilið með OTA-skilaboðum, ef

það er stutt í símakerfinu.