Nokia 1101 - Stillingar fyrir takkavara

background image

Stillingar fyrir takkavara

Hægt er að stilla takkana á símanum þannig að þeir læsist sjálfkrafa,

Sjálfvirkur

takkavari

, eftir forstilltan biðtíma þegar síminn er í biðstöðu og engin aðgerð í

símanum hefur verið notuð. Einnig er hægt að nota öryggistakkavara til að læsa
tökkunum á símanum með öryggisnúmeri:

Lykilorð fyrir takkavara

.

• Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Stillingar fyrir takkavara

. Til að virkja

Sjálfvirkur

takkavari

velurðu

Virkur

og þá birtist

Stilla biðtíma:

. Sláðu inn tímann og veldu

Í lagi

. Hægt er að stilla tíma á bilinu 10 sekúndur upp í 60 mínútur. Til að gera

sjálfvirka takkavarann óvirkan velurðu

Óvirkur

.

• Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Stillingar fyrir takkavara

>

Lykilorð fyrir

takkavara

. Til að gera öryggistakkavarann virkan slærðu inn öryggisnúmerið og

velur

Í lagi

. Sjá

Aðgangslyklar

á bls.

11

. Þegar búið er að velja

Virk

, biður

síminn um öryggisnúmerið í hvert skipti sem þú velur

Úr lás

. Til að taka

öryggistakkalásinn af velurðu

Óvirk

.

Sjá einnig

Tökkum læst

á bls.

22

.

background image

43

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.