Nokia 1101 - Stillingar aukahluta

background image

Stillingar aukahluta

Valmyndin með stillingum fyrir aukahluti er aðeins sýnd ef síminn er eða hefur
verið tengdur við aukahlut eins og höfuðtól.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Stillingar fyrir aukahluti

>

Höfuðtól

eða

Handfrjálst

.

background image

42

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

• Valið er

Sjálfvalið snið

til að velja sniðið sem síminn notar þegar aukahluturinn

er tengdur.

• Veldu

Sjálfvirkt svar

til að stilla símann þannig að hringingu sé svarað

sjálfkrafa eftir fimm sekúndur. Ef

Hringing

er stillt á

Eitt bíp

eða

Slökkt

, er

sjálfvirk svörun ekki notuð.

• Veldu

Ljós

til að stilla ljósin varanlega á

Kveikja

. Veldu

Sjálfvirkt

til að láta

ljósin loga í 15 sekúndur eftir að stutt hefur verið á takka. Valkosturinn

Ljós

er

aðeins í boði þegar

Handfrjálst

hefur verið valið.