Símastillingar
Tungumál
: Til að velja tungumál fyrir skjátexta símans.
Upplýsingar um endurvarpa
: Til að síminn gefi til kynna ef hann er notaður
á farsímakerfi sem byggist á MCN-tækni (Micro Cellular Network, sérþjónusta).
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Opnunarkveðja
: Hægt er að færa inn skilaboð sem birtast stutt á skjánum þegar
kveikt er á símanum.
Val á neti
: Til að stilla símann þannig að hann velji sjálfkrafa farsímakerfi sem er
tiltækt á svæðinu, eða að það sé valið handvirkt. Símkerfið sem er valið verður að
vera með reikisamning við heimasímkerfi notandans.
Staðfesta SIM-þjónustuaðg.
: Til að láta símann sýna eða fela staðfestingarboð
þegar SIM-þjónusta er notuð (sjá
SIM-þjónusta (valmynd 11)
á bls.
49
).