Nokia 1101 - Öryggisstillingar

background image

Öryggisstillingar

Til athugunar: Þegar öryggiseiginleikar sem takmarka hringingar eru í notkun
(hringilokun, lokaður notendahópur og fastir valkostir við númeraval), gæti eftir
sem áður verið hægt að hringja í tiltekin neyðarnúmer í sumum símkerfum (t.d.
112 eða annað opinbert neyðarnúmer).

Krefjast PIN-númers

: Stilla má símann þannig að hann krefjist PIN-númers

SIM-kortsins þegar kveikt er á símanum. Á sumum SIM-kortum er ekki hægt að
slökkva á þessum eiginleika.

Útilokunarþjónusta

: Með þessari sérþjónustu er hægt að takmarka hringingar

úr símanum og í hann. Valdu einn útilokunarvalkostanna og settu hann á (

Gera

virkt

) eða af (

Fella úr gildi

) eða athugaðu hvort þjónusta hafi verið gerð virk

(

Athuga stöðu

).

Fast númeraval

: Hægt er að takmarka símtöl úr símanum við tiltekin númer

(sérþjónusta).

Lokaður notendahópur

: Með þessari sérþjónustu er hægt að tilgreina hóp fólks

sem hægt er að hringja í og taka við símtölum frá.

Öryggisstig

: Til að láta símann biðja um öryggisnúmer þegar nýtt SIM-kort er

sett í símann,

Sími

, eða þegar valin er símaskráin í símanum,

Minni

.

Athugaðu að þegar öryggisstiginu er breytt eru hreinsaðir allir listar yfir
nýjustu hringingar, þær sem ekki var svarað og númer sem hringt hefur verið í.

Breyta aðgangslyklum

: Hægt er að breyta öryggisnúmerinu, PIN- og PIN2-

númerinu eða lykilorðinu vegna útilokunar. Þessi númer geta aðeins innihaldið
tölur á bilinu 0-9.

Athugaðu að nota helst ekki aðgangsnúmer sem líkist neyðarnúmeri, t.d. 112, til
að komast hjá því að neyðarnúmer sé valið fyrir slysni.

background image

44

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.