■ Snið (valmynd 5)
Hægt er að sérsníða tóna símans fyrir mismunandi tilefni og
aðstæður. Byrjað er á að laga stillingarnar og sniðin að eigin
óskum og síðan þarf aðeins að gera snið virkt til að geta notað það.
Snið gert virkt og stillingum þess breytt
Í valmyndinni Snið velurðu sniðið og svo
Gera virkt
.
Til að breyta stillingum valins sniðs velurðu
Eigið val
>
Hringitónn
,
Styrkur
hringingar
,
Hringing
,
Hringing fyrir skilaboð
,
Takkatónar
,
Aðvörunarhljóð
,
Titringur
,
Taktf. bakljósa áminning
,
Skjávari
eða
Endurskíra
(ekki tiltækt undir
Almennt
). Veldu viðkomandi valkost og svo
Í lagi
.
Einnig er hægt að breyta stillingum sniðsins sem hefur verið valið undir
Tónastillingar
, sjá
Tónar (valmynd 4)
á bls.
37
.
39
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.
Ábending: Til að gera snið virkt með fljótlegum hætti í biðstöðu eða
meðan á símtali stendur: Ýttu snöggt á rofann, skrunaðu að viðkomandi
sniði og veldu
Í lagi
.