Textaboð lesin (innhólf)
Þegar textaboð berast í biðstöðu sést fjöldi nýrra skilaboða og
á skjánum.
1. Veldu
Lesa
til að skoða skilaboðin strax.
Til að skoða skilaboðin síðar ýtirðu á hreinsitakkann. Farið er í valmyndina
Innhólf
(valmynd 01-2) þegar lesa á skilaboðin.
2. Skruntakkarnir eru notaðir til að fletta gegnum skilaboðin.
3. Á meðan þú lest skilaboðin geturðu valið
Valkostir
fyrir eftirfarandi:
Eyða
,
Svara
,
Spjalla
,
Breyta
,
Nota uppl.
,
Framsenda
,
Sem áminningu
,
Smátt letur
og
Uppl. um skilab.
.