Spjall
Hægt er að spjalla við fólk með þessari skilaboðaþjónustu. Hver spjallskilaboð eru
send sem sérstök textaboð. Skilaboð sem eru send og tekið við í spjalli eru ekki
vistuð.
Til að hefja spjall velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Spjalla
, eða
Valkostir
>
Spjalla
þegar þú lest móttekin textaboð.
1. Sláðu inn símanúmer viðmælandans eða sæktu það í símaskrána og veldu
Í
lagi
.
2. Sláðu inn gælunafn þitt fyrir spjallið og veldu
Í lagi
.
3. Sláðu inn skilaboðin og veldu
Valkostir
>
Senda
.
4. Svarið frá viðmælandanum kemur fyrir ofan skilaboðin sem voru send. Til að
svara skilaboðunum velurðu
Í lagi
og endurtekur lið 3 hér að ofan.
Þegar þú skrifar skilaboð geturðu valið
Valkostir
>
Spjallnafn
til að breyta
gælunafni þínu eða >
Spjallsaga
til að skoða fyrri skilaboð.