Nokia 1101 - Nafnalistar

background image

Nafnalistar

Ef oft þarf að senda skilaboð til sama hóps viðtakenda er hægt að skilgreina
nafnalista og nota við sendingu skilaboða. Hægt er að skilgreina allt að
6 nafnalista með 10 viðtakendum hvern. Síminn sendir textaboð til hvers
viðtakanda fyrir sig.

Til að bæta við nýjum nafnalista velurðu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Nafnalistar

. Veldu

Valkostir

>

Bæta við lista

. Gefðu nafnalistanum heiti og veldu

Valkostir

>

Skoða

lista

. Til að bæta tengilið við listann velurðu

Valkostir

>

Bæta við nafni

. Hægt er

að setja allt að 10 viðtakendur á einn nafnalista.

Til að skoða og breyta nafnalistum velurðu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Nafnalistar

.

Ef sending mistekst í einhverju tilviki birtist yfirlit yfir fjölda villna, sendingar sem
tókust og nöfn sem ekki fundust. Hægt er að velja hvern flokk með

Velja

.

• Nöfn sem ekki hafa fundist eru nöfn í nafnalistanum sem hefur verið eytt úr

símaskránni. Hægt er að fjarlægja þau úr listanum með því að velja

Færa

.

Endursenda

til að senda skilaboðin aftur til þeirra sem ekki tókst að senda til.

Skoða

til að skoða listann yfir sendingar sem mistókust.

background image

32

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.