Nokia 1101 - Teljarar

background image

Teljarar

Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir hringingar og þjónustu geta
verið breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, námundun við gerð reikninga,
sköttum og öðru slíku.

background image

37

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Lengd símtals:

Sýnir lengd símtala í og úr símanum. Hægt er að núllstilla

teljarana með því að velja

Núllstilla teljara

.

Kostnaður við símtöl:

Sýnir áætlaðan kostnað við síðasta símtal eða símtöl í

skrefum sem tilgreind eru í aðgerðinni

Sýna kostnað í

.

Stillingar fyrir kostnað við símtöl

: Með

Kostnaðarhámark

er hægt að takmarka

kostnað vegna símtala við tiltekinn skrefafjölda eða fjárhæð (sérþjónusta).
Með

Sýna kostnað í

er hægt að velja einingarnar sem síminn á að sýna

eftirstöðvar taltíma í (þjónustuveitan veitir upplýsingar um skrefaverð).

Inneign

: Þegar fyrirframgreitt SIM-kort er notað er aðeins hægt að hringja

þegar næg innistæða er á SIM-kortinu (sérþjónusta). Valkostir:

Birtir inneign

(sýna eða fela inneign í biðstöðu),

Inneign

(upphæð inneignar),

Kostnaður

síðustu notkunar

og

Innborgunarstaða

(staða endurhleðslu).

Til athugunar: Þegar inneign á hleðslukorti eða öðru sambærilegu er búin gæti
aðeins verið hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.