■ Leikir (valmynd 9)
Í símanum eru nokkrir leikir. Hverjum leik fylgir stuttur
hjálpartexti.
Til athugunar: Til þess að hægt sé að nota þessa aðgerð verður að vera kveikt á
símanum. Ekki má kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð
eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
Algengum leikjastillingum breytt
Veldu
Stillingar
. Hægt er að stilla hljóð, ljós og titring (
Titringur
) fyrir leikinn.
Athugaðu að þegar
Aðvörunarhljóð
er ekki á getur verið að engin hljóð heyrist,
jafnvel þótt
Hljóð
sé á, og þegar
Titringur
er ekki á titrar síminn ekki, jafnvel þótt
Titringur
sé á.
46
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.