
Tónsmiður
Þú getur búið til þína eigin hringitóna. Veldu tóninn sem á að
breyta og sláðu nóturnar inn. Til dæmis ýtirðu á 4 fyrir nótuna f.
8 styttir (-) og 9 lengir (+) tíma nótunnar eða þagnarmerkisins. 0
setur inn þagnarmerki. * stillir áttundina. # hækkar nótuna (ekki
tiltækt fyrir nóturnar e og h). Bendillinn er færður til vinstri eða
hægri með efri og neðri skruntakkanum. Ýttu á hreinsitakkann til að eyða nótu
eða þagnarmerki vinstra megin við bendilinn.
Þegar tónninn er tilbúinn velurðu
Valkostir
>
Spila
,
Vista
,
Taktur
,
Hreinsa skjá
eða
Hætta
.