
Skjávari
Hægt er að velja mynd sem kemur á skjáinn að tilteknum tíma liðnum:
Tími rennur
út
. Veldu
Valmynd
>
Aukakostir
>
Skjávari
. Veldu myndina og biðtímann sem líður
áður en skjávarinn er gerður virkur. Athugaðu að skjávarinn kemur í stað
hverskyns mynda og texta á skjánum í biðstöðu.

49
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.