Skeiðklukka
Hægt er að nota skeiðklukkuna við tímamælingar, til dæmis í íþróttum. Veldu
Valmynd
>
Aukakostir
>
Skeiðklukka
.
Veldu
Byrja
til að hefja tímatöku. Til að stöðva tímatökuna velurðu
Hætta
. Þegar
tímatakan hefur verið stöðvuð geturðu valið
Valkostir
til að
Byrja
,
Núllstilla
eða
Hætta
. Ef þú velur
Byrja
heldur teljarinn áfram frá þeim stað sem hann var
stöðvaður.
Núllstilla
stöðvar teljarann og núllstillir hann.
Til að stilla tímatökuna þannig að hún haldi áfram í bakgrunni er ýtt
á hreinsitakkann og honum haldið inni tvisvar. Á meðan tímatakan gengur blikkar
í biðstöðu.
Notkun skeiðklukkunnar dregur úr endingu rafhlöðunnar hverju sinni og þarf því oftar að
hlaða hana. Gæta skal þess að hún gangi ekki á meðan aðrar aðgerðir eru framkvæmdar í
símanum.