Reiknivél
Í símanum er reiknivél sem einnig er hægt að nota til að umreikna gjaldmiðla.
Nákvæmni reiknivélarinnar er takmörkuð og villur geta komið upp við námundun, einkum í
deilingu með margra stafa tölum.
Í biðstöðu velurðu
Valmynd
>
Aukakostir
>
Reiknivél
.
Útreikningur
• Tölustafir eru slegnir inn með tökkum 0 til 9. Komma er sett inn með #. Ýttu
á hreinsitakkann til að eyða síðasta tölustaf. Til að breyta formerkinu velurðu
Valkostir
>
Breyta merki
.
• Ýttu einu sinni á * fyrir "+", tvisvar fyrir "-", þrisvar fyrir "*" og fjórum sinnum
fyrir "/".
• Til að fá niðurstöðuna velurðu
Valkostir
>
Jafnt og
. Ýttu á hreinsitakkann og
haltu honum inni til að hreinsa skjáinn fyrir nýjan útreikning.
47
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.
Umreikningur gjaldmiðla
Til að vista gengið velurðu
Valkostir
>
Gengi
>
Erlendur gjaldmiðill í eigin mynt
eða
Eigin gjaldmiðill í erlendri mynt
, slærð inn gildið (ýttu á # fyrir kommu) og
velur
Í lagi
.
Til að umreikna: Sláðu inn upphæðina sem á að umreikna, veldu
Valkostir
>
Í innlendum
eða
Í erlendum
.