■ Áminningar (valmynd 8)
Til athugunar: Til þess að hægt sé að nota þessa aðgerð
verður að vera kveikt á símanum. Ekki má kveikja á símanum þar sem notkun
þráðlausra síma er bönnuð eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.
45
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.
Með áminningum er hægt að vista stutta minnispunkta með hljóðmerki.
Hljóðmerkið fer í gang þegar viðkomandi dagsetning og tími rennur upp.
Þú getur valið úr eftirfarandi valmöguleikum:
Bæta við nýrri
,
Skoða allar
,
Eyða
,
Breyta
eða
Í dagbók
til að bæta við nýjum áminningum, skoða, breyta eða senda
þær eða eyða þeim einni í einu eða öllum.
Þegar áminningartíminn rennur upp er hægt að stöðva hljóðmerkið með því að
ýta á hreinsitakkann. Ef þú velur
Blund
gefur síminn aftur frá sér hljóðmerki að
10 mínútum liðnum.