Nokia 1101 - 4. Valmyndaraðgerðir

background image

4. Valmyndaraðgerðir

Hægt er að nota helstu aðgerðir valmyndanna á eftirfarandi hátt:

Með því að skruna

1. Veldu

Valmynd

í biðstöðu.

2. Ýttu á efri eða neðri skruntakkann til að fara að tiltekinni aðalvalmynd og

opnaðu hana með því að ýta á

Velja

. Ýtt er á hreinsitakkann til að loka

aðalvalmynd.

3. Ef undirvalmyndir eru í valmyndinni skrunarðu að viðkomandi og opnar hana

með

Velja

. Ýtt er á hreinsitakkann til að loka undirvalmynd.

Ef ekki á að vista breytingar á valmyndastillingum er ýtt á hreinsitakkann og
honum haldið inni.

Með flýtivísi

Valmyndirnar, undirvalmyndirnar og stillingamöguleikarnir eru í númeraröð.
Númerin kallast flýtivísunarnúmer.

Veldu

Valmynd

í biðstöðu og sláðu inn flýtivísunarnúmer valmyndarinnar sem þú

vilt opna innan þriggja sekúndna. Þetta er endurtekið fyrir undirvalmyndir.

Til dæmis ef gera á

Biðþjónusta fyrir símtöl

virka velurðu

Valmynd

> 6 (fyrir

Stillingar

) > 2 (fyrir

Símtalsstillingar

) > 4 (fyrir

Biðþjónusta fyrir símtöl

) > 1 (fyrir

Gera virkt

).

Athugaðu að flýtivísunarnúmerið fyrir

Skilaboð

er 01.

background image

28

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.