Nokia 1101 - Tengingu við WAP-þjónustu komið á

background image

Tengingu við WAP-þjónustu komið á

1. Gerðu stillingar WAP-þjónustunnar sem á að nota virkar:

Veldu

Þjónusta

>

Stillingar

>

Tengistillingar

. Skrunaðu að stillingahópnum

sem á að nota og veldu

Valkostir

>

Virkja

.

Ef nota á sömu WAP-þjónustu og síðast er hægt að sleppa þessu þrepi.

2. Tengingu við WAP-þjónustuna er komið á með einhverri eftirfarandi aðferða:

• Opnaðu heimasíðu WAP-þjónustunnar. Veldu

Þjónusta

>

Heimasíða

.

• Komdu á tengingu í biðstöðu. Þegar ekki hafa verið slegnir inn neinir stafir

á skjánum ýtirðu á 0 og heldur honum inni.

• Veldu bókamerki WAP-þjónustunnar. Veldu

Þjónusta

>

Bókamerki

,

skrunaðu að viðkomandi bókamerki og veldu

Valkostir

>

Opna

.

Ef bókamerkið virkar ekki (

Athugaðu þjónustustillingar

birtist hugsanlega),

skaltu breyta virku tengistillingunum og reyna aftur.

• Sláðu inn veffang WAP-þjónustunnar. Veldu

Þjónusta

>

Opna veffang

,

sláðu inn veffangið (ýttu á * fyrir sértákn) og veldu

Í lagi

.

Athugaðu að ekki þarf að bæta http:// framan við slóðina þar sem því er
sjálfkrafa bætt við. Ef notaðar eru aðrar samskiptareglur en http, þarf að
bæta viðeigandi forskeyti við.