Nokia 1101 - Síminn settur upp fyrir WAP-þjónustu

background image

Síminn settur upp fyrir WAP-þjónustu

Hægt er að fá stillingar fyrir tengingu í textaboðum frá símafyrirtækinu
eða þjónustuveitunni sem býður upp á WAP-þjónustuna sem á að nota.
Hafðu samband við símafyrirtækið eða þjónustuveituna, eða farðu á Club Nokia
á www.nokia.com/clubnokia.

Þú getur einnig fært stillingarnar inn handvirkt.

Stillingar í textaboðum vistaðar

Þegar þú færð tengistillingar í textaboðum birtist

Þjónustustillingar mótteknar

.

• Til að vista stillingarnar velurðu

Valkostir

>

Vista

.

background image

51

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

• Til að skoða stillingarnar áður en þær eru vistaðar velurðu

Valkostir

>

Sýna

.

Veldu

Vista

til að vista stillingarnar eða

Til baka

til að fara aftur í vallistann.

Tengistillingar færðar inn

Símafyrirtækið eða þjónustuveitan veita upplýsingar um réttar stillingar fyrir
WAP. Hugsanlega er hægt að nálgast þessar upplýsingar á vefsvæði þeirra.

1. Veldu

Þjónusta

>

Stillingar

>

Tengistillingar

.

2. Skrunaðu að tengistillingum sem á að breyta.

3. Veldu

Valkostir

>

Breyta

.

4. Breyttu eftirfarandi stillingum koll af kolli. Færðu inn allar réttu stillingarnar.

Heimasíða

: Sláðu inn veffang WAP-þjónustunnar sem á að nota (ýttu á

1 fyrir punkt) og veldu

Í lagi

.

Tenging

: Veldu

Varanleg

eða

Tímabundin

.

Öryggi tengingar

: Veldu

Kveikt

eða

Slökkt

.

Þegar tengiöryggið er virkt reynir síminn að tengjast WAP-þjónustunni um
örugga tengingu. Ef örugg tenging er ekki tiltæk er tengingu ekki komið á.
Viljir þú samt sem áður tengjast, um óörugga tengingu, stillirðu
tengiöryggið á

Slökkt

.

Gagnaflutningsmáti

: Athugaðu hvort

GSM-gögn

hafi verið valið.

Símafyrirtækið eða þjónustuveitan veitir upplýsingar um verðlagningu,
hraða tengingar og fleira.

Innhringinúmer

: Sláðu inn númerið og veldu

Í lagi

.

IP-tala

: sláðu inn töluna (ýttu á * fyrir punkt) og veldu

Í lagi

.

background image

52

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Gerð sannvottunar

: Veldu

Venjuleg

eða

Örugg

.

Gerð gagnasímtals

: Veldu

Hliðræn

eða

ISDN

.

Notandanafn

: Sláðu inn notandanafnið (ýttu á 1 fyrir punkt) og ýttu á

Í lagi

.

Lykilorð

: Sláðu inn lykilorðið og veldu

Í lagi

. Endurtaktu þetta til að

staðfesta lykilorðið.

5. Þegar allar réttu stillingarnar hafa verið færðar inn geturðu breytt heiti

stillingahópsins. Ýttu á hreinsitakkann og veldu svo

Valkostir

>

Endurnefna

.

Sláðu inn heitið og veldu

Í lagi

.

Stillingarnar eru nú vistaðar og hægt er að tengjast WAP-þjónustunni,
sjá bls.

53

.

WAP-stillingar sendar

Hægt er að senda WAP-stillingar í samhæfan síma.

1. Í valmyndinni

Þjónusta

velurðu

Stillingar

>

Tengistillingar

.

2. Skrunaðu að tengistillingunum sem á að senda.

3. Veldu

Valkostir

>

Senda stillingar

.

4. Sláðu inn símanúmer viðtakanda og veldu

Í lagi

.

Notandanafnið og lykilorðið eru ekki send.

background image

53

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.