Nokia 1101 - Þjónustuinnhólf

background image

Þjónustuinnhólf

Síminn getur móttekið þjónustuboð (auglýsingar) frá þjónustuveitunni. Þessi
skilaboð geta til dæmis innihaldið lista yfir fréttafyrirsagnir og veffang WAP-
þjónustunnar þar sem hægt er að skoða fréttirnar.

Síminn stilltur til að taka á móti þjónustuboðum

Veldu

Valmynd

(í biðstöðu) >

Þjónusta

,

Stillingar

,

Stillingar þjónustuinnhólfs

,

Þjónustuskilaboð

eða

Kveikt

.

Móttekin þjónustuboð skoðuð

1. Þegar engin WAP-tenging er virk

Þegar þjónustuboð berast birtist

1 þjónustuskilaboð móttekin

á skjánum. Til að

skoða skilaboðin strax velurðu

Skoða

.

Til að skoða skilaboðin síðar velurðu

Hætta

. Þegar þú vilt skoða skilaboðin

velurðu

Valmynd

(í biðstöðu) >

Þjónusta

>

Þjónustuinnhólf

.

background image

58

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Þegar WAP-tenging er virk

Veldu

Valkostir

>

Þjónustuinnhólf

.

2. Skrunaðu að viðkomandi skilaboðum, ýttu á

Valkostir

og veldu

Sækja

,

Upplýsingar

eða

Eyða

.

• Veldu

Sækja

til að hlaða niður efninu sem þjónustuboðin vísa í.