Nokia 1101 - Tónar (valmynd 4)

background image

Tónar (valmynd 4)

Í þessari valmynd er hægt að breyta stillingum sniðsins sem er
valið og búa til nýja hringitóna. Sjá

Snið (valmynd 5)

á bls.

38

.

Hringitónn

: Stillir tóninn sem heyrist þegar hringt er í símann.

Styrkur hringingar

: Stillir hljóðstyrk hringitóna og skilaboðatóna.

Hringing

: Skilgreinir hvernig síminn lætur vita um hringingar sem berast.

Til dæmis þegar

Slökkt

er valið er síminn hljóður þegar hringt er í hann og

birtist í biðstöðu.

background image

38

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Hringing fyrir skilaboð

: Stillir tóninn sem heyrist þegar textaboð berast.

Takkatónar

: Stillir hljóðstyrk takkatóna.

Aðvörunarhljóð

: Stillir símann á að gefa frá sér hljóðmerki, til dæmis þegar

rafhlaðan er að tæmast.

Titringur

: Stillir símann á að titra þegar hringt er í hann eða skilaboð berast.

Taktf. bakljósa áminning

: Stillir baklýsingu símans þannig að hún blikki í takt

við valinn hringitón eða viðvörunartón skilaboða. Titrarinn virkar ekki þegar
síminn er tengdur við hleðslutæki eða borðstand.