Nokia 1101 - Tímastillingar

background image

Tímastillingar

Klukka

Til að láta símann sýna tímann í biðstöðu, stilla tímann og velja 12 eða 24 stunda
klukku. Ef rafhlaðan er fjarlægð úr símanum gæti þurft að stilla klukkuna aftur.

Stilla dagsetningu

Til að stilla rétta dagsetningu. Ef rafhlaðan er fjarlægð úr símanum gæti þurft að
stilla dagsetninguna aftur.

Tími og dagur uppf. sjálfir

Þessi sérþjónusta sér til þess að tími og dagsetning uppfærist sjálfkrafa samkvæmt
tímabelti hverju sinni. Sjálfvirk uppfærsla á degi og tíma breytir ekki tímanum sem
valinn er fyrir vekjaraklukkuna eða áminningar. Þar gildir staðartími. Uppfærsla
getur valdið því að sumar áminningar sem þú hefur stillt renni út.

background image

40

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.