Nokia 1101 - Símtalsstillingar

background image

Símtalsstillingar

Símtalsflutningur

: Til að flytja símtöl í talhólf eða annað símanúmer

(sérþjónusta).

Veldu flutningsvalkost, t.d.

Flytja þegar síminn er á tali

ef flytja á símtöl þegar

síminn er á tali eða hringingu ekki svarað.

Margir flutningsvalkostir geta verið virkir samtímis. Þegar

Flytja öll símtöl

er

virkt sést

á skjánum í biðstöðu.

Gerðu valkostinn virkann (

Gera virkt

) eða óvirkan (

Fella úr gildi

), athugaðu

hvort valkosturinn sé virkur með því að velja

Ath. stillingar

eða tilgreindu

biðtíma fyrir tiltekinn flutning

Stilla biðtíma

(ekki í boði fyrir alla

flutningsvalkosti).

Sjálfvirkt endurval

: Til að láta símann reyna að hringja aftur allt að tíu sinnum

þegar ekki hefur náðst samband.

Hraðval

: Þegar hraðval er á er hægt að hringja í nöfn og símanúmer sem tengd

eru tökkunum 2 til 9 með því að halda inni viðkomandi takka.

Biðþjónusta fyrir símtöl

: Þegar þessi sérþjónusta er virk lætur símafyrirtækið

vita ef hringt er meðan talað er í símann. Veldu

Svara

til að svara símtalinu

sem sett var í bið. Fyrra símtalið er sett í bið. Veldu

Ljúka

til að ljúka símtalinu

sem stendur yfir.

Birta upplýsingar um mig

: Til að stilla símann þannig að númerið birtist (

)

eða birtist ekki (

Nei

) á síma þess sem hringt er í (sérþjónusta). Ef þú velur

Skv.

áskrift

er sú stilling notuð sem samið hefur verið um við þjónustuveituna.

background image

41

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Lína til að hringja

: Með þessari sérþjónustu er hægt að velja línu 1 eða 2 til að

hringja eða hindra val á línu, ef SIM-kortið styður það.

Hægt er að svara símtölum óháð vali á línu. Ekki er þó hægt að hringja á línu
2 án þess að vera áskrifandi að þessari þjónustu. Þegar lína 2 er valin sést "2"
á skjánum í biðstöðu.