Nokia 1101 - Skilaboðastillingar

background image

Skilaboðastillingar

Tvenns konar skilaboðastillingar eru í símanum: stillingar sem eiga við hvern
stillingahóp og stillingar sem eiga við öll textaboð.

Snið 1 (valmynd 1-11-1)

1

Snið er safn stillinga sem þarf fyrir sendingu texta og myndskilaboða.

Hver stillingahópur hefur eftirfarandi stillingar:

Númer miðstöðvar

,

Skilaboð send

sem

,

Gildistími skilaboða

og

Endurskíra sendingarsnið

. Miðstöðvarnúmerið er

1. Fjöldi stillingahópa fer eftir því hve marga hópa SIM-kortið styður.

background image

33

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

nauðsynlegt til að senda SMS og myndskilaboð. Hægt er að fá númerið hjá
þjónustuveitunni.

Almennt (valmynd 1-11-2)

1

Stillingar í þessari undirvalmynd eiga við um öll textaboð sem send eru, án tillits
til valins stillingahóps. Tiltækar stillingar eru:

Tilkynningar um skil

,

Svar í gegnum

sömu miðstöð

og

Stuðningur við stafi

.

Veldu

Stuðningur við stafi

til að skilgreina hvernig síminn eigi að fara með

Unicode-tákn í textaboðum.

2

Ef kosturinn

Sjálfvalið

er valinn sendir síminn öll Unicode-tákn í textaboðum,

eins og ’á’ og kýrillíska stafi, í samhæfan síma, ef símafyrirtækið styður það.

Ef kosturinn

Smækkað

er valinn reynir síminn að breyta Unicode-stöfum í

samsvarandi venjulega stafi, t.d.’á’ í ’a’, og breytir grískum lágstöfum í hástafi.
Ef engir samsvarandi venjulegir stafir eru til eru stafirnir sendir sem Unicode-
stafir.