Nokia 1101 - Skilaboð skrifuð

background image

Skilaboð skrifuð

Hægt er að skrifa og senda samsett skilaboð sem samanstanda af nokkrum
venjulegum textaboðum (sérþjónusta). Kostnaðurinn getur farið eftir þeim fjölda
venjulegra skilaboða sem þarf í ein samsett skilaboð. Fjöldi tákna sem hægt er að
nota/númer hluta samsettra skilaboða birtast í efra horninu hægra megin
á skjánum, til dæmis 120/2. Ef sértákn (Unicode) eru notuð, eins og kýrillískt letur,
getur þurft að skipta boðunum í fleiri hluta en ella. Athugaðu að flýtiritun getur
notað Unicode-tákn.

Svo hægt sé að senda skilaboð verður númer skilaboðamiðstöðvarinnar að vera
vistað í símanum. Sjá

Skilaboðastillingar

á bls.

32

.

1. Í biðstöðu velurðu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Búa til skilaboð

.

2. Sláðu inn skilaboðin. Fjöldi tákna sem hægt er að nota og númer hlutans birtist

efst í hægra horninu á skjánum.

3. Þegar öll skilaboðin hafa verið slegin inn velurðu

Valkostir

>

Senda

, slærð inn

símanúmer viðtakanda og velur

Í lagi

.

Ef senda á skilaboðin til fleiri en eins viðtakanda velurðu

Sendingarkost.

>

Senda á marga

, skrunar að fyrsta viðtakanda og velur

Senda

. Þetta er

endurtekið fyrir hvern viðtakanda.

Til að senda skilaboð á fyrirfram skilgreindan nafnalista velurðu

Sendingarkost.

>

Senda á lista

. Um nafnalista er fjallað í

Nafnalistar

á bls.

31

.

background image

29

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Aðrir valkostir eru:

Innsetn.mögul.

,

Nota skjalasnið

Smátt letur

eða

Stórt letur

,

Hreinsa texta

,

Orðabók

,

Leiðbeiningar

,

Hætta í ritli

,

Sendi snið

(sjá

Skilaboðastillingar

á bls.

32

),

Vista skilaboð

,

Eyða

og

Orðabók

.

Til athugunar: Þegar skilaboð eru send með SMS getur verið að orðin "

Skilaboð

send

" birtist á skjánum. Það gefur til kynna að skilaboðin hafi verið send úr

símanum í skilaboðamiðstöðvarnúmerið sem skráð er í símanum. Þetta er ekki
sönnun þess að skilaboðin hafi komist á áfangastað. Nánari upplýsingar um SMS-
þjónustu fást hjá þjónustuveitunni.