Nokia 1101 - Myndsendingar

background image

Myndsendingar

Hægt er að taka við og senda skilaboð með myndum (sérþjónusta). Myndskilaboð
eru vistuð í símanum. Athugið að myndskilaboð eru sett saman úr nokkrum
textaboðum. Þess vegna getur verið dýrara að senda myndboð en textaboð.

background image

31

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Til athugunar: Þennan möguleika er aðeins hægt að nota ef símafyrirtækið eða
þjónustuveitan býður upp á hann. Aðeins símar með möguleika á
myndskilaboðum geta tekið á móti og birt myndskilaboð.

Tekið á móti myndskilaboðum

Til að skoða skilaboðin strax ýtirðu á

Sýna

. Með því að ýta á

Valkostir

færðu

eftirfarandi valkosti fyrir myndskilaboðin:

Eyða

,

Svara

,

Spjalla

,

Breyta texta

,

Vista

mynd

,

Sem skjávari

,

Taka númer

,

Sem áminningu

og

Uppl. um skilab.

.