Nokia 1101 - SIM-þjónusta (valmynd 11)

background image

SIM-þjónusta (valmynd 11)

Þessi valmynd birtist aðeins ef SIM-kortið býður
viðbótarþjónustu. Heiti og efni valmyndarinnar fara eftir þeirri
þjónustu sem er í boði.

Til athugunar: Upplýsingar um notkun, verð og framboð á SIM-þjónustu fást hjá
söluaðila SIM-kortsins, til dæmis símafyrirtæki, þjónustuveitu eða öðrum
söluaðilum.

Til athugunar: Til þess að hægt sé að nota þessa aðgerð verður að vera kveikt á
símanum. Ekki má kveikja á símanum þar sem notkun þráðlausra síma er bönnuð
eða þar sem hún kann að valda truflunum eða hættu.

WAP-þjónusta