Nokia 1101 - Niðurteljari

background image

Niðurteljari

Hægt er að láta símann hringja eftir tiltekinn mældan tíma.

background image

48

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

Veldu

Valmynd

>

Aukakostir

>

Niðurteljari

. Sláðu inn tímann fyrir hringinguna og

veldu

Í lagi

. Þú getur einnig slegið inn punkt fyrir hringinguna, endurstillt tímann

og stöðvað teljarann.

Þegar teljarinn er í gangi birtist

í biðstöðu.

Þegar tími hringingarinnar er runninn upp gefur síminn frá sér tón og birtir
textann. Ýttu á hvaða takka sem er til að slökkva á hringingunni.