Nokia 1101 - Flýtiritun gerð virk eða óvirk

background image

Flýtiritun gerð virk eða óvirk

Þegar verið er að skrifa texta er valið

Valkostir

>

Orðabók

.

• Flýtiritun er gerð virk með því að velja tungumál af listanum yfir valkosti

orðabókar. Flýtiritun er aðeins í boði fyrir þau tungumál sem eru á listanum.

• Skipt er aftur yfir í hefðbundinn innslátt með því að velja

Orðabók óvirk

.

Ábending: Fljótlegt er að gera flýtiritun virka eða óvirka með því að ýta
tvisvar á #.