
■ Tökkum læst
Takkalásinn kemur í veg fyrir að óvart sé ýtt á takka.
Tökkum læst eða þeir opnaðir: Veldu
Valmynd
í biðstöðu og ýttu svo snöggt á *.
Einnig er hægt að láta símann læsa tökkunum sjálfkrafa eftir tiltekinn tíma. Sjá
Stillingar fyrir takkavara
á bls.
42
. Þegar takkarnir eru læstir birtist vísirinn
efst á skjánum.

23
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.
Til athugunar: Þegar tökkunum er læst getur samt verið hægt að hringja í
opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í símann (t.d. 112 eða önnur opinber
neyðarnúmer). Sláðu inn neyðarnúmerið og veldu
Símtal
. Númerið birtist ekki fyrr
en síðasti stafurinn í því hefur verið valinn.

24
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.