Nokia 1101 - Símafundi komið á

background image

Símafundi komið á

Símafundur er sérþjónusta sem gerir það kleift að allt að fjórir taki þátt í sama
símtali.

1. Hringdu í fyrsta þátttakandann. Sláðu inn símanúmerið eða veldu það

í símaskránni og veldu

Hringja

.

background image

21

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

2. Hringt er í annan þátttakanda með því að ýta á hreinsitakkann og velja

Valkostir

>

Ný hringing

.

3. Þegar hringingunni hefur verið svarað er símtalinu bætt við fundinn með því

að ýta á hreinsitakkann og velja

Valkostir

>

Símafundur

.

4. Til að bæta nýjum þátttakanda við símafundinn eru 1. til 3. liður endurteknir.

5. Til að ljúka símafundinum skaltu velja

Ljúka

.