■ Hlustað á skilaboð í talhólfi
Talhólf er sérþjónusta. Nánari upplýsingar og númer talhólfsins fást hjá
þjónustuveitu. Hringt er í talhólfið með því að halda 1 inni í biðstöðu. Ef breyta
á talhólfsnúmerinu, sjá
Númer talhólfs
á bls.
34
.
Ef beina á símtölum í talhólfið, sjá
Símtalsstillingar
á bls.
40
.