
■ Aðgerðir meðan á símtali stendur
Ýttu á hreinsitakkann meðan á símtali stendur og veldu
Valkostir
fyrir einhverja
eftirtalinna aðgerða, sem sumar hverjar eru sérþjónusta:
Hljóðnema af
eða
Hljóðnema á
,
Í bið
eða
Úr bið
,
Ný hringing
,
Svara
,
Hafna
,
Ljúka öllum
,
Senda DTMF
,
Tengiliðir
,
Víxla
,
Valmynd
og
Vasaljós virkt
eða
Vasaljós óvirkt
.