
■ Vasaljós
Innbyggt vasaljós er í símanum. Þegar kveikt er á vasaljósinu birtist
á skjá
símans.
Eftirtaldir valkostir eru til að nota vasaljósið:
• Haltu inni hreinsitakkanum í biðstöðu. Þegar takkanum er sleppt slokknar
á ljósinu.
Til að hafa áfram kveikt á vasaljósinu eftir að takkanum er sleppt er einnig
hægt að ýta tvisvar á hann til að kveikja og einu sinni til að slökkva.
• Veldu
Valmynd
>
Aukakostir
>
Vasaljós
og síðan
Virkt
eða
Óvirkt
.
• Ýttu á hreinsitakkann meðan á símtali stendur og veldu
Valkostir
>
Vasaljós
virkt
eða
Vasaljós óvirkt
.

20
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.