Nokia 1101 - Takkar og tengi

background image

Takkar og tengi

1. Vasaljós

Innbyggt vasaljós er í símanum. Sjá

Vasaljós

á bls.

19

.

2. Navi-takkinn

Virkni Nokia Navi-takkans fer eftir
textanum sem birtist fyrir ofan
hann. Í þessari handbók er gert ráð
fyrir að Navi-takkinn sé notaður
eingöngu með tengdum
leiðbeiningartexta á skjánum, t.d.

Valmynd

eða

Velja

.

3. Rofinn

Kveikir og slekkur á símanum. Þegar
takkaborðið er læst og ýtt er snöggt
á rofann lýsist skjárinn upp í u.þ.b.
15 sekúndur.

4.Skruntakkar

Með tökkunum er hægt að fletta í

gegnum nöfn, símanúmer, valmyndir eða stillingar. Með þeim er einnig hægt
að stilla hljóðstyrk í heyrnartólinu meðan á símtali stendur. Í biðstöðu sýnir efri
takkinn

lista yfir þau númer sem síðast voru valin og neðri takkinn

sýnir nöfn og símanúmer sem vistuð eru í tengiliðum.

background image

17

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

5. Hreinsitakkinn

Eyðir stöfum af skjánum og lokar mismunandi aðgerðum.

6. 0 - 9 rita tölur og bókstafi.

* og # gegna mismunandi hlutverki í mismunandi aðgerðum.

1. Tengi fyrir hleðslutæki

2. Tengi fyrir höfuðtól

3. Hljóðnemi