
■ Skjár og biðstaða
Vísarnir sem lýst er hér að neðan sjást þegar síminn
er tilbúinn til notkunar og engir stafir hafa verið
færðir inn. Talað er um að skjárinn sé í ‘biðstöðu’.
1. Sýnir heiti farsímakerfisins sem verið er að nota
símann í eða skjátákn netrekandans.
2. Sýnir sendistyrk farsímakerfisins á viðkomandi
stað.
3. Sýnir hleðslustöðu rafhlöðunnar.
4. Sýnir hlutverk Navi-takkans hverju sinni.

18
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.