Nokia 1101 - Skjár og biðstaða

background image

Skjár og biðstaða

Vísarnir sem lýst er hér að neðan sjást þegar síminn
er tilbúinn til notkunar og engir stafir hafa verið
færðir inn. Talað er um að skjárinn sé í ‘biðstöðu’.

1. Sýnir heiti farsímakerfisins sem verið er að nota
símann í eða skjátákn netrekandans.

2. Sýnir sendistyrk farsímakerfisins á viðkomandi
stað.

3. Sýnir hleðslustöðu rafhlöðunnar.

4. Sýnir hlutverk Navi-takkans hverju sinni.

background image

18

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.