Nokia 1101 - Skipt um hliðar

background image

Skipt um hliðar

Áður en skipt er um fram- og bakhlið skal alltaf slökkva á símanum og aftengja hann
hleðslutækinu eða öðrum tækjum. Forðast skal að snerta rafræna íhluti þegar verið er að
skipta um hulstur. Alltaf skal geyma og nota símann með áföstum fram- og bakhliðum.

1. Taktu bakhlið símans af og fjarlægðu rafhlöðuna, sjá liði 1 og 2 í

SIM-kort sett

í

á bls.

13

.

2. Taktu framhliðina varlega af neðan frá (3).

3. Fjarlægðu takkastykkið varlega (4). Settu nýja

takkastykkið í nýju framhliðina ofan frá (5).
Gakktu úr skugga um að nýja takkastykkinu sé rétt fyrir komið (6).

background image

19

Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved

.

4. Efri hluti framhliðarinnar er látinn nema við efri

hluta símans og þrýst á framhliðina þar til hún
smellur á sinn stað (7).

5. Settu rafhlöðuna á sinn stað og bakhliðina aftur

á. Sjá liði 4 og 5 í

SIM-kort sett í

á bls.

13

.