■ SIM-kort sett í
•
Öll SIM-kort skal geyma þar sem lítil börn ná ekki til.
• SIM-kort og snertur þess geta auðveldlega skemmst ef kortið rispast eða
bognar. Því þarf að meðhöndla kortið af varkárni þegar það er sett í símann eða
tekið úr.
• Áður en SIM-kort er sett í þarf að gæta þess að slökkt sé á símanum og að hann
sé ekki tengdur við hleðslutæki eða önnur tæki, þá má fjarlægja rafhlöðuna.
1. Ýtt er á sleppitakkann á bakhliðinni (1),
henni rennt til (2) og lyft af símanum.
2. Rafhlöðunni er lyft upp með hakinu (3).
14
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.
3. SIM-kortafestingunni er lyft með hakinu. Festingunni er snúið til að opna hana
(4). SIM-kortinu er ýtt varlega inn í raufina (5). Tryggja þarf að gylltu tengin
á kortinu snúi niður og að skáhornið sé hægra megin. SIM-kortafestingunni er
lokað og ýtt á hana til að læsa henni.
4. Gylltu tengin á rafhlöðunni eru látin nema
við samsvarandi tengi á símanum og ýtt á
hinn endann á rafhlöðunni þar til hún
smellur á sinn stað (6).
5. Neðri hluti
bakhliða-rinnar er
látinn nema við
neðri hluta símans
(7) og þrýst
á bakhliðina þar til
hún smellur á sinn
stað (8).
15
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.