
■ Hefðbundin notkunarstaða
Notaðu símann eingöngu í hefðbundinni stöðu.
Á tækinu er utanáliggjandi loftnet.
Til athugunar: Forðast skal óþarfa snertingu við loftnetið þegar
kveikt er á tækinu eins og gildir um öll önnur tæki sem senda frá
sér útvarpsbylgjur. Snerting við loftnetið hefur áhrif á
móttökuskilyrði og getur valdið því að tækið noti meiri sendiorku
en nauðsynlegt er. Ef forðast er að snerta loftnetssvæðið þegar tækið er notað bætir það
virkni loftnetsins og líftíma rafhlöðunnar.

16
Copyright © 2005 Nokia. All rights reserved
.